Farðu í vöruupplýsingar
1 af 3

Zerobars

Aero Anywhere Prófunareintak

Aero Anywhere Prófunareintak

Venjulegt verð 9.990 ISK
Venjulegt verð Söluverð 9.990 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn. Sending reiknuð við kassa.
Stærð
Litur

Minnkaðu loftmótsstöðuna og auktu þægindin á hjólinu með Aero Anywhere™. Aero Anywhere™ eru ný tegund af púðum sem henta einstaklega vel fyrir malarhjólreiðar, lengri götuhjólatúra eða á inniæfingum! Þú rennir Aero Anywjere™ á handleggina þína og getur þannig lagst fram á stýrið án óþæginda, á hvaða hjóli sem er. Aero Anywhere™ passar þægilega í vasa á hjólatreyju.

*Með því að kaupa prufueintak af Aero Anywere™ færð þú frumgerð af vörunni áður en lokaútgáfa hennar er kynnt. Vel má vera að varan sé ekki eins og best væri á kosið. Þess vegna værum við gjarnan til í að fá að heyra hvað þér finnst um vöruna og nýta endurgjöfina til að gera vöruna enn betri. Þú munt einnig fá aðgang að hópi prófara, sértilboðum og viðburðum.

Skoða allar upplýsingar