Þessir félagar vinna dag og nótt að því að koma Aero Anywhere á þínar hendur sem allra fyrst.
Sæmundur Guðmundsson
Sæmundur (Sæmi) er með BS gráðu í Vélaverkfræði og er einn stofnanda Zerobars. Nokkur af hans lykilhlutverkum eru umsjón með vöruhönnun, markaðssetningu og stjórnarformennska.
Jón Pétur Snæland
Jón Pétur (Nonni) er með MS gráðu í Iðnaðarverkfræði og er einn stofnenda Zerobars. Nokkur af hans lykilhlutverkum eru framleiðslustjórn, umsjón með dreifingu, aðfangastýring og framkvæmdastjórn.
Að velja val leiðir til endurnýjunar á allri síðunni.