Hvað er Aero Anywhere?

Aero Anywhere eru stýri- og stuðningspúðar, sem notandi rennir upp á framhandlegg, rétt fyrir neðan olnboga og tryggir þannig þægilega og örugga liggistöðu á hjólinu í lengri tíma.

Forpanta núna

Best í bæði

Áður óséð blanda af þægindum og árangri

Okkur finnst að þú ættir ekki að þurfa að velja á milli þæginda eða árangurs. Aero Anywhere tryggir bæði. Hvort sem þig vantar aðeins að hvíla úlnliði eða fara bara aðeins hraðar, þá er Aero Anywhere lausnin!

Forpanta núna

Engin verkfæri - Ekkert kjaftæði

Engin uppsetning

Ólíkt öðrum lausnum sem gera þér kleyft að leggjast fram á stýrið á hjóluni, þá er Aero Anywhere notendavæn og krefst engrar uppsetningar. Þú þarft ekkert að eiga við hjólið þitt, Aero Anywhere passar með hvaða reiðhjólastýri sem er.

Forpanta núna

Hvaða hjól sem er

Hannað fyrir alla hjólara

Hvort sem þú ert götuhjólari, í þríþraut eða kíkir í spinningtíma þá er Aero Anywhere hannað til að mæta ólíkum þörfum ólíkra greina hjólreiðanna.

Forpanta núna

Smærra hefur það ekki verið

Passar í vasa aftan á hjólatreyju

Vegna smæðar sinnar passar Aero Anywhere akkúrat í vasa aftan á hjólatreyjum. Þetta gerir þér kleift að taka Aero Anywhere púðana með þér í hjólatúra þó þú ætlir aðeins að nota þá í smá hluta hjólatúrsins.

Forpanta núna